Hvítasunnuhlaupið
Myndir / pictures from the 2018 race

Það var mikið af myndum tekið í hlaupinu í gær. Hafdís Hafberg tók myndir af flestum hlaupurum koma í mark og Þóra Hrönn og Sigurjón tóku fjölda mynda víðs vegar í hlaupinu. Hér að neðan er hlekkur á allar markmyndirnar og sýnishorn af nokkrum myndum frá Þóru Hrönn og Sigurjóni. Allar myndirnar koma svo inn á Facebook síðu hlaupsins.
Markmyndir: https://photos.app.goo.gl/egyxMoAR93gEbGCu1
Myndir frá Þóru Hrönn og Sigurjóni (koma líka á Facebook).
www.thorahronn.com www.sigurjonpetursson.com
#Hvítasunnuhlaup #PentacoastTrail #2018 #Pictures #Myndir #ArnarPétursson #SkokkhópurHauka #Hafnarfjörður #Trail #Summer