top of page
Hlaupaleiðir
Í Hvítasunnuhlaupinu eru í boði 3 vegalengdir, 14, 17,5 og 22 km.
Allar vegalengdir byrja á Ásvöllum við íþróttahús Hauka og enda á sama stað. Þær fylgja að mestu leyti sömu leið þar sem hlaupið er að Hvaleyrarvatni. 14 km leiðin fer meðfram Stórhöfða en í lengri vegalengdunum er hlaupið uppá Stórhöfða. Þræddir eru skógarstígar við Hvaleyrarvatn og hlaupið til baka að Ásvöllum.
​
​Hér að neðan er kort af hlaupaleiðum og gps ferlar fyrir allar vegalengdir.
​

bottom of page