top of page
Search
  • Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Afhending gagna í Sportís


Afhending gagna hefst föstudaginn 18. maí í Sportís Mörkinni 6 frá klukkan 14:00 til 18:00 og heldur áfram laugardaginn 19. Maí frá klukkan 12:00 – 16:00. Hlauparar eru hvattir til að sækja gögnin þar! Það verður hægt að sækja gögnin milli kl. 8:00 og 9:00 á hlaupadag og eru hlauparar beðnir um að virða þau tímamörk! Skráning er opin á hlaup.is til miðnættis sunnudaginn 20. maí og svo er hægt að skrá sig á Ásvöllum á hlaupadag en þá hækkar gjaldið í 6000 kr. •Búningsaðstaða verður á Ásvöllum fyrir þá sem vilja nýta sér það. •Frítt í sund í Ásvallalaug fyrir hlaupara eftir hlaupið. •Eftir hlaup verður m.a. boðið upp á orkudrykk, banana og Corny frá Innes, súpu frá Ásbirni Ólafssyni og brauð frá Kökulist, Hleðslu frá Mjólkursamsölunni, súkkulaðirúsínur frá Góu og kaffi. Það ætti engin að fara svangur heim! •Verðlaunaafhending hefst um 12:30. Þá verða einnig nokkur vegleg útdráttarverðlaun, má. skór frá Sportís. •Einnig verða fjöldi útdráttarverðlaun sem heppnir hlauparar fá þegar þeir koma í mark.


121 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page