top of page
Search
  • Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Það styttist í Hvítasunnuhlaupið 2018


Nokkrir meðlimir Skokkhóps Hauka fóru í brautarskoðun í gær og hlupu 14. km leiðina. Ótrúlega fjölbreytt og fallegt umhverfi. Fuglasöngur, logn, fallegt útsýni í allar áttir og maður nánast sá gróðurinn grænka og vaxa. Rétt rúm vika í hlaupið! Skráning á hlaup.is. Þeir sem skrá sig fyrir 15. maí geta unnið hlaupskól frá Sportís, Ascis eða Hoka. Ertu búin að skrá þig?

Sjá skemmtilegt myndband sem tekið var í gær á Facebook


143 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page