top of page
Search
Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Hvítasunnuhlaupið 2018


Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka fer fram í sjötta sinn mánudaginn 21. maí 2018 kl. 10:00. Hvítasunnuhlaup Hauka er glæsilegt utanvegarhlaup um uppland Hafnarfjarðar. Hlaupið byrjar og endar á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eins og áður verður hlaupið um uppland Hafnarfjarðar en hlaupið er frá Ásvöllum í Hafnarfirði. Hlaupið hafnaði í þriðja sæti þegar utanvegahlaup ársins var valið 2013, því fjórða 2014 og öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2017 . Athygli er vakin á því að síðustu ár hafa flestir af okkar sterkustu utanvegahlaupurum verið með. Hlaupið er viðkennt af ITRA og gefur 1 punkt. Skráning er hafin á https://www.hlaup.is/ Haukar’s Pentecost Race Haukar Jogging Club’s Pentecost Race will take place for the sixth time on Monday, May 21, 2018, at 10am. The race is a fantastic trail run through the inland area of Hafnarfjörður. All courses start and end at Ásvellir Sports Center in Hafnarfjörður. The race was ranked third when the trail run of the year was selected in 2013, fourth in 2014, second in 2015 and third in 2017. Note than in recent years some of our strongest trailrunners have participated. The course has been evaluated by ITRA and rated at 1 point. To registrate: https://www.hlaup.is/

116 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page