HvítasunnuhlaupiðMar 22, 20201 minHvítasunnuhlaupið 2020Kæru hlauparar. Hvítasunnuhlaupið verður að öllu óbreyttu annan í Hvítasunnu sem í ár er 1. júní. VIð höfum ekki opnað fyrir skráningu,...
HvítasunnuhlaupiðJun 2, 20191 minAfhending gagna í SportísNú styttist í Hvítasunnuhlaupið 2019. Skráning gengur vel og afhending gagna verður í Sportís Mörkinni 6 frá 16:00-18:00 föstudaginn 7....
HvítasunnuhlaupiðJan 18, 20191 minHvítasunnuhlaup 2019Opnað hefur verið fyrir skráningar í Hvítasunnuhlaup Hauka og Sportís 2019 á hlaup.is. Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka og Sportís fer...
HvítasunnuhlaupiðMay 22, 20181 minMyndir / pictures from the 2018 raceÞað var mikið af myndum tekið í hlaupinu í gær. Hafdís Hafberg tók myndir af flestum hlaupurum koma í mark og Þóra Hrönn og Sigurjón...
HvítasunnuhlaupiðMay 21, 20181 minTakk fyrir hlaupið - sjáumst að ári!Kæru hlauparar, takk fyrir komuna í dag í Hvítasunnuhlaupið! Við í Skokkhopi Hauka erum alsæl með daginn og vonum að allir hafi farið...
HvítasunnuhlaupiðMay 20, 20181 minFín veðurspá fyrir hlaupið.Það stefnir allt í gott hlaup á morgun, vel yfir 300 skráðir og hægt að skrá sig á hlaup.is til kl. 22 í dag sunnudag og sækja þá númerin...
HvítasunnuhlaupiðMay 18, 20181 minAfhending gagna í SportísAfhending gagna hefst föstudaginn 18. maí í Sportís Mörkinni 6 frá klukkan 14:00 til 18:00 og heldur áfram laugardaginn 19. Maí frá...
HvítasunnuhlaupiðMay 13, 20181 minÞað styttist í Hvítasunnuhlaupið 2018Nokkrir meðlimir Skokkhóps Hauka fóru í brautarskoðun í gær og hlupu 14. km leiðina. Ótrúlega fjölbreytt og fallegt umhverfi....
HvítasunnuhlaupiðMay 13, 20181 minHvítasunnuhlaupið gefur I-tra og UTMB punktBrautin í Hvítasunnuhlaupinu hefur verið tekin út og samþykkt af i-tra og 22 km hlaupið gefur i-tra og UTMB punkt fyrir hlaupin 2019. The...
HvítasunnuhlaupiðMay 9, 20181 minHvítasunnuhlaupið 2018Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka fer fram í sjötta sinn mánudaginn 21. maí 2018 kl. 10:00. Hvítasunnuhlaup Hauka er glæsilegt...
HvítasunnuhlaupiðJun 2, 20171 minHvítasunnuhlaupið 2017Vilt þú vinna Asics hlaupaskó - fjöldi para verður í útdráttarverðlaun í Hvítasunnuhlaupinu ásamt fjölda annarra vinninga s.s....
HvítasunnuhlaupiðJun 2, 20171 minKeppnisgögnHægt að sækja keppnisgögn og skrá sig í hlaupið í Sportís - Mörkinni - Reykjavík frá kl. 12 - 16 á Laugardag og fyrir hlaup á Mánudag...
HvítasunnuhlaupiðMar 3, 20161 minHvítasunnuhlaup 2016Skráning er hafin Í Hvítasunnuhlaupið 2016 - næst besta utanvegahlaupi á Íslandi 2015 Dregið verður úr skráðum hlaupurum þann 1...
HvítasunnuhlaupiðFeb 8, 20161 minHvítasunnuhlaupið næst best 2015Hvítasunnuhlaupið var valið næst besta utanvegahlaupið af hlaupurum á hlaup.is Við erum stolt af þessari viðurkenningu. Ummæli sem...
HvítasunnuhlaupiðJan 14, 20161 minHvítasunnuhlaup 2016Hvítasunnuhlaup 2016 mun fara fram annan í hvítasunnu - Mánudaginn 16.5.2016 kl. 10:00. Eins og í fyrri hlaupum mun verða fjöldi...
HvítasunnuhlaupiðMay 25, 20152 minMet slegin í Hvítasunnuhlaupi í dagMörg met voru slegin í Hvítasunnuhlaupinu í dag. Skráðir voru til keppni samtals 319 hlauparar. 239 í 17.5 km og 80 í 14 km. Þetta...
HvítasunnuhlaupiðMay 24, 20151 minHægt að skrá sig á Ásvöllum á keppnisdag - verðum með posaHægt er að sækja keppnisgögn á Ásvöllum frá kl. 8.00 til 9.30 á keppnisdag - Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum - verðum með Posa
HvítasunnuhlaupiðMay 23, 20151 minVerðlaunin í Hvítasunnuhlaup HAUKA og Sportís eru vægast sagt stórkostleg!Gjafabréf frá Sportís og Hreyfingu að verðmæti 180 þús. hvert sæti.....fyrir fyrsta sæti karla og kvenna í báðum vegalendum....
HvítasunnuhlaupiðMay 20, 20151 minKraftur frá FreyjuEftir hlaup mun sælgætisgerðin Freyja bjóða öllum Kraft orkustangir með bananabragði.
HvítasunnuhlaupiðMay 19, 20151 minFarandbikarÍ fyrsta skipti í ár verður keppt um farandbikar í 17.5 km hlaupi kvenna og karla. Bikarinn hefur fengið nafnið Hvítasunnumeistarinn. ...