top of page
Search
  • Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Afhending gagna í Sportís


Nú styttist í Hvítasunnuhlaupið 2019. Skráning gengur vel og afhending gagna verður í Sportís Mörkinni 6 frá 16:00-18:00 föstudaginn 7. júní og heldur áfram laugardaginn 8. júní frá 11:00-15:00. Hlauparar eru hvattir til að sækja gögnin þar. Það verður hægt að sækja gögn milli 8:00 og 9:00 á hlaupadag og eru hlauparar beðnir um að virða þau tímamörk.

Skráning verður einnig opin á hlaupadag frá 8:00-9:00 ef ekki verður uppselt í hlaupið.

Minnum á að hlauparar fá gefins fjölnota glas til að nota á drykkjarstöðvum - ekkert glast, enginn drykkur. Þá mega hlauparar í 22 km hlaupi EINUNGIS nota drykkjarstöð númer 2 vegna ITRA reglnar. Hlaupið veitir 1 ITRA punkt.

Nánari fréttir af hlaupinu má finna á Facebook síðu hlaupsins og viðburði á Facebook https://www.facebook.com/events/2250749275235527/


282 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page