top of page
Search
  • Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Hvítasunnuhlaup 2019


Opnað hefur verið fyrir skráningar í Hvítasunnuhlaup Hauka og Sportís 2019 á hlaup.is.

Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka og Sportís fer fram í sjöunda sinn mánudaginn 10. júní 2019 kl. 10:00. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 500 svo það er um að gera að skrá sig sem fyrst.

Eins og venjulega verður boðið upp á vatn og orkudrykki á þremur drykkjarstöðvum. Hlauparar í 22 km hlaupi mega EINUNGIS nota drykkjarstöð númer 2, en ekki aðrar drykkjarstöðvar. Þetta er gert vegna ITRA reglna.

Ekki verður boðið upp á pappa- eða plastmál á drykkjarstöðvum, heldur verða hlauparar að koma með fjölnota glas (innifalið í þátttökugjaldi) til að geta fengið drykk á drykkjarstöðvum. Ekkert glas, enginn drykkur.

Nánari upplýsingar um hlaupið, kort af hlaupaleiðum og fleira má finna á hlaup.is.

***

Registration for the Pentecoast Trail Race 2019 has been opened on hlaup.is. The race starts on June 10th 2019 at 10 AM.

There will be both water and sports drinks available at three aid stations. Runners running the 22 km course can ONLY use aid station #2 and no other aid stations during the race. This is due to ITRA regulation.

At the aid stations, runners are supposed to bring their own cup (included in the registration fee). No cup, no drinks.

Further information on the race, including race map can be found on hlaup.is.


766 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page