top of page
Search
  • Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Fín veðurspá fyrir hlaupið.


Það stefnir allt í gott hlaup á morgun, vel yfir 300 skráðir og hægt að skrá sig á hlaup.is til kl. 22 í dag sunnudag og sækja þá númerin á Ásvöllum fyrir 9:00 á hlaupdag.

Það spáir björtu veðri fyrripart dags á morgun og rólegum norðanvindi 3-8 m/s svo veðuguðirnir virðast ætla að verða okkur hliðhollir.

Góða skemmtun!


78 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page