Vilt þú vinna Asics hlaupaskó - fjöldi para verður í útdráttarverðlaun í Hvítasunnuhlaupinu ásamt fjölda annarra vinninga s.s. ostakörfur, máltíðir á Ítalíu o.fl. Góð veðurspá, logn og ágætur hiti. Val er um 3 vegalengdir. Hlaupið er um stórkostlegar náttúrperlur í næsta nágrenni Hafnarfjarðar s.s. Ástjörn, Hvaleyrarvatn, Stórhöfða og Höfðaskóg. Verðlaun verða veitt í öllum vegalengdum fyrir fyrstu 3 sætin í 3 aldursflokkum. Hvítasunnuhlaupið hefur ávallt verið ko...stið eitt af bestu utanvegahlaupum af hlaupurum á hlaup.is. 3 vatnsstöðvar. Góðar veitingar að hlaupi loknu. Góð brautarvarsla og uppákomur á leiðinni. Flestir af bestu hlaupurum landsins verða með í ár. 22 km vegalengdin gefur 1 ITRA stig. Hægt að skrá sig á hlaup.is http://hlaup.is/default.asp?cat_id=966 Heimasíða hlaupsins www.hvitasunnuhlaup.is Facebooksíða .https://www.facebook.com/Hvítasunnuhlaup-Hauka-og-Sportís-…/ Afhending keppnisgagna og skráning í Sportís - Mörkinni - Reykjavik frá kl. 12 – 16 á Laugardag og frá kl. 8 til 9 á Mánudagsmorgun á Ásvöllum. Fjöldi tilboða í gangi hjá Sportís. Frítt í sund í Ásvallalaug eftir hlaup. Verð aðeins 3.500 kr. Sjá viðtöl við hlaupara eftir Hvítasunnuhlaupið 2016 http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=1259 Sjá myndband frá hlaupinu 2015 https://www.youtube.com/watch?v=rjeTxvECCUI&feature=share
See more