top of page
Search
  • Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Hvítasunnuhlaup 2016


Dregið verður úr skráðum hlaupurum þann 1 Ahttp://www.hlaup.is/default.asp?cat_id=966príl og 1 Mai um tvenn pör af Asics hlaupaskóm. Með því að skrá sig fyrir 1 Apríl ert þú tvisvar í pottinum þegar dregið er !

Í fyrsta skipti í ár fá allir sem ljúka hlaupi glæsilegan sérgerðan verðlaunapening fyrir Hvítasunnuhlaupið 2016.

Verðlaun fyrir 3 fljótustu kven- og karlhlaupara í aldursflokkum 34 ára og yngri, 35-49 ára og 50 ára og eldri í 14 og 17.5 km

Góðar merkingar - góð brautargæsla, þrjár drykkjarstöðvar - frábær hlaupaleið í stórkostlegu landslagi í upplandi Hafnarfjarðar.

Glæsileg verðlaunaafhending með fjölda útdráttarverðlauna m.a. nokkur pör af Ascis hlaupaskóm. Keppt verður um farandbikara í 17.5 km hlaupi.


90 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page