top of page
Search
Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Verðlaunin í Hvítasunnuhlaup HAUKA og Sportís eru vægast sagt stórkostleg!


Nimbus.jpg

  • Gjafabréf frá Sportís og Hreyfingu að verðmæti 180 þús. hvert sæti.....fyrir fyrsta sæti karla og kvenna í báðum vegalendum.

  • Verðlaunagripir eða verðlaunapeningar fyrir fyrstu sæti og aldurssæti

  • Farandbikar fyrir fyrsta sæti karla og kvenna í 17km hlaupinu......... Hvítasunnumeistarinn krýndur.

  • 14 pör af Asics skóm í öllum litum og gerðum frá Sportís......... dregið úr hópi þátttakenda

  • Fjöldi af Asics og Casall bolum og brúsum frá Sportís........ dregið úr hópi þátttakenda

  • Salthúsið gefur gjafabréf út að borða........ dregið úr hópi þátttakenda

  • Veitingahúsið Ítalía gefa gjafabréf út að borða........ dregið úr hópi þátttakenda

  • Veitingahúsið Ban Kúnn gefur gjafabréf út að borða........ dregið úr hópi þátttakenda

  • Ms gefur þrjár dásamlegar ostakörfur.........dregið úr hópi þátttakenda

  • Íslensk Ameríska gefur tvær flottar gjafakörfur.........dregið úr hópi þátttakenda

  • Tmark útdráttarverð

  • Ásvallasundlaug..................... Allir fá frítt í sund að loknu hlaupi, bara sína hlaupanúmerið.

Svo keppum við líka í bestu sjálfboðaliðasveitinni

  • Gjafabréf að verðmæti 5000.- á mann..................... Fyrstu verðlaun fyrir sveit sjálfboðaliða.

  • Vélar og verkfæri gefa verðlaun til sjálfboðaliða.

Mörg frábær fyrirtæki aðstoða okkur svo við að gera hlaupið eins vel úr garði og mögulegt er.

  • Freyja býður upp á Kraft orkustangir með bananabragði fyrir mannskapinn.

  • Leppin orkudrykkir á öllum vatnsstöðvum og í lok hlaupsins.

  • MS Hleðsla .....................til að bústa sig upp að loknu hlaupi

  • Eimskip og Samskip styrktu hlaupið dyggilega.

  • Fasteignasalan Ás studdi dyggilega við hlaupið.

  • Köku list gefur flottasta súpubrauðið.

  • Ásbjörn Ólafsson............súpan sem smakkast svo vel


16 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page