top of page
Search
  • Writer's pictureHvítasunnuhlaupið

Asics & Sportís


Sportís, Asics og Hvítasunnuhlaup Hauka hafa handsalað samning um að Sportís og Asics verða áfram aðalstyrtaraðili Hvítasunnuhlaupsins.

Asics mun eins og sl. tvö ár gefa nokkur pör af skóm í útdráttarverðlaun og mun koma enn frekar að framkvæmd hlaupsins sem nánar verður kynnt síðar.

Stefna framkvæmdaaðila hlaupsins er að gera gott hlaup enn betra og fá eins og áður alla bestu hlaupara landsins til að taka þátt, svo og alla þá sem stunda hlaup sér til dægrastyttingar.

11 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page