top of page
Search

Músík á leiðinni

Writer: HvítasunnuhlaupiðHvítasunnuhlaupið

Til að gera hlaupið enn skemmtilegra var boðið uppá hressandi og skemmtilega músík í boð DJ Fúsa og Sportís á þremur stöðum á leiðinni.

Eins var farið í keppni sjálfboðaliða þar sem sjálfboðaliðum var skipt í hópa og síðan keppendur látnir velja hvaða lið sjálfboðaliða stóð sig best.

 
 
 
bottom of page